Um Okkur

Martölvan.
Við þjónustum viðskiptavini nær og fjær, bæði með heimsóknum til viðskiptavina,
á verkstæði og um fjartengingar af mörgu tagi. Við leggjum áhersu á faglega og góða þjónustu,
og reynum að verða við þörfum viðskiptavina eins og kostur er.

Verkstæði.
Á verkstæði Martölvunnar er gert við tölvur, prentra, ljósritunarvélar, fjarskiptabúnað,siglingatæki
og fleira. Martölvan hefur á aðskipa rafeindavirkjameistaraog tölvu viðgerðarmanni.Við erum þjónustu
verkstæði fyrir: Origo, ofl.. En tökum á hverju því sem okkar viðskiptavinir þurfa að fá leyst.

Fjarþjónusta.
Fjarþjónustu Martölvunar getur þú nálgast með því að smella hér.

© 2019 - Martölvan ehf.